13 ágúst 2007

Klukkaður

Dandý klukkaði mig þannig að ég verð að segja 8 staðreyndir um mig.

1. Ég held með Liverpool
2. Ég er framsóknarmaður
3. Ég er hálfpartinn að flytja í borg óttans
4. Ég á Subaru Legacy
5. Ég á 7 ára strák sem heitir Jónatan Leó
6. Ég ætla að skemmta mér á Menningarnótt
7. Mér finnst Ljótu Hálfvitarnir skemmtilegir
8. Þetta er í fyrsta sinn sem ég er klukkaður.

Ég klukka síðan hana Friðbjörgu systir...KLUKK

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

fyndið þetta klukk.. mamma og félagar sögðu "TIKKAN" í gamla daga.

Nafnlaus sagði...

Ertu kominn með nýtt netfang? Sendi þér póst fyrir helgi á egilsstadir.is. Láttu mig vita ef þú ert kominn með nýtt,
kv. Vilborg