28 júlí 2007

Kominn heim

Jæja þá er maður kominn austur. Keyrði í gær og lenti í skrýtnu veðri...það axjúallí var haglél á leiðinni!!! Í lok júlí í 15 stiga hita!!! Ég hélt að ég hefði séð allt en greinilega ekki. Ég svaf eins og steinn í rúminu mínu í nótt. Fór síðan í morgunkaffi til Dandýar það var mjög gott. Í dag ætla ég svo að slaka á og undirbúa komu Sigríðar en hún flytur líklega inn á morgun. Var að spá í að fara á Borgarfjörð en mig langar frekar að slaka á...nenni ekki að keyra meira.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sigurlaugur Rósar Frúgitarson.