06 september 2007

Friðargæsla

Maður hefur nú svo sem ekki fylgst mjög náið með þessu blessaða Íraks máli okkar íslendinga en þó eitthvað. Það hefur reyndar verið erfitt að sleppa við að heyra þau ósköp sem dundu á í þinginu okkar síðasta kjörtímabil. Við vorum víst að taka þátt í stríði og það var meira að segja sagt að við værum með hermenn í Írak. En nú er hún Ingibjörg Sólrún komin til valda og hún hefur ákveðið að kalla heim allan friðargæluliðann okkar í Írak. Sem sagt...öll ósköpin voru einn friðargæsluliði!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað meinaru, ? Hvar var þetta ? í fréttunum kannski.. ég hef ekki minnstu hugmynd um hvað þú ert að tala .. Ha Ha.

Nafnlaus sagði...

Finnst ég hafa heyrt þessa umræðu áður um hermennina okkar vs friðagæslumenn hehehehe...
Sjáumst á eftir :)