Jæja í dag hóf ég formlega atvinnuleit en eins og margir vita sagði ég nýlega upp starfi mínu sem forstöðumaður félagsmiðstöðva. Ég var að senda inn umsókn til Samfés en þeir eru að auglýsa eftir framkvæmdarstjóra. Þetta er starf sem mig langar virkilega mikið í og verð ofsakátur ef ég fæ hana. Það þýddi reyndar það að ég þyrfti að flytja suður(vá hvað það voru mörg þorn í þessari setningu) sem er ekki alveg mitt uppáhald.
En það er samt ekkert víst að ég fái þetta starf þannig að nú er maður með alla anga úti og tilbúinn í hvað sem er...svona næstum því...mig langar t.d. ekkert til þess að vinna sem t.d. bresk götuhóra...hí hí hí.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
atvinnuleit getur verið spennandi og þá sérstaklega ef maður er opinn fyrir öllu. nema "bresk götuhóra" af hverju ekki bresk. ég er hóra og það er bara fínt..
Sagðirðu já?
Hver?
Skrifa ummæli